Ég er enginn séní í kvikmyndum, leik eða því sem það snertir, en ég hef mikinn áhuga á búningahönnun og svo dýrka ég kjólasýningarnar í kringum þetta!
Óskarinn er í kvöld.
Eina kvikmyndatengda-spáin sem ég er með er kvikmynd ársins 2013, ég spái 12 Years a Slave, þvílík mynd! þvílíkur leikur! Lupita Nyong'o verður því sú sem ég bíð eftir að sjá á rauða dreglinum.
þessi kjóll er svooo fallegur.!
Lupita Nyong´o á SAG hátíðinni í teal litiðum kjól frá Gucci! |
Svo er önnur dásemd sem ég mun bíða eftir en það er yndið hún Jennifer Lawrence sem er í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún mun væntanlega velja sér vintage kjól frá Dior eða það er bara mín spá!
Falleg og flott í Dior. |
ætli einhver detti þetta árið á óskarnum?
Gsjöfn
x
No comments:
Post a Comment