.

Wednesday, March 5, 2014

LoFtljós!


Mig vantar hangndi loftljós á einn ganginn heima hjá mér, þar sem er fataskápur, spegill og svona tenging við stofuna og eldhúsið.

Ég er búin að skoða nokkrar hugmyndir og þetta er það sem mig langar í !


Design House Stockholm 
Work lamp
Ég er mjög hrifin af þessum ljósum !


Moth ljós 
Hér er hægt að fá þett ljós Krúnk.



Ikea 
Þetta væri smekklegt þarna, en ég veit svosem að ég fengi leið því frekar fljótt. 


Ikea hack! diy!

Eða ætti ég að gera þetta ! mér finnst þetta snilldarhugmynd og gæti komið vel út á ganginum. 
Ég fann þetta hér Hugmyndasvampurinn.

AURA ljós.
Við leitina rakst ég á þessi ljós, og nú er það markmiði að safna og setja þetta á annann gang en þann sem ég er að spá í núna .



Ég leyfi ykkur að fylgjast með hvað ég vel svo á endanum.

Hver er þín skoðun ?



    x

No comments:

Post a Comment