Ég skellti mér í hádegismat á Osushi Pósthússtræti í gær.
Skemmtilegt að sitja í rólegheitunum og velja sér bita og bita. mmmm... ljúffengt.
En það sem vakti athygli mína þarna inni var "fatahengið" þegar þú kemur inn. Þar eru krókar sem hanga í snúru. Mjög smekklegt og skemmtilegt. Ég er hérna með því miður góða mynd af því en svona þið sjáið hugmyndina.
Fatahengið hangi við glugga. |
Ég mæli hiklaust með þessum stað Osushi sushi tain.
Góða helgi!
G Sjöfn
x
<a href="http://www.bloglovin.com/blog/11557855/?claim=z3jn6zqkzft">Follow my blog with Bloglovin</a>
No comments:
Post a Comment