þvottur... ahh..
en þvottahús!
JÁ..
Ég er voðalega heppin að vera með dásamlegt þvottahús hér heima hjá mér. Ég mætti nú stundum hugsa betur um það ég viðurkenni það, en einn daginn sýni ég ykkur það semsagt myndir af þvottahúsinu mínu.
En þanga til eru hér hugmyndir og falleg þvottahús sem ég fann á
www.pinterest.com.
|
Fallegt , sniðugt og nothæft . |
|
Straubrettið á fallegum snögum. |
|
Flokka í glær box er snilld. |
|
Brjóta saman rúmfötin og geyma þau í koddaverinu. |
|
Þessar þvottakörfur eru skemmtilegar. |
|
Að hafa blettahreinsi-leiðbeiningar upp á vegg er sniðugt . |
|
Fallegt og nothæft á vegg inní þvottahúsi. |
|
Mikið skápapláss, þá felur maður allt inní þeim . |
Ég er með pinterest síðu og er með
Laundry LOvE board hér. Endilega skoðaðu fleiri skemmtilegar hugmyndir og tips þar.
Enjoy
Flottar hugmyndir, sérstaklega með sokkana og keep the change :) Kv Fía syss :)
ReplyDelete