Við sáum sýninguna Óskasteinar.
Svo kom seinnihlutinn.
Mikið hlegið, og ég sver það að ég grenjaði smá! Þannig að ég áttaði mig á að ég var að fara yfir allan tilfinningaskalann á þessum tíma sem sýningin var í gang og það tók bara aðeins á.
Ég er mjög hrifin af karakterunum sem Ragnar Bragason býr til. Svo er skemmtileg blanda af fólki úr mismunandi þjóðfélasstéttum sem hann setur í mjög góða súpu.
Þannig að eftir sýninguna var ég mjög sátt við þessa sýningu og mæli hiklaust með henni.
úr leiksýningunni Óskasteinar |
skemmtileg pæling.
En ástæðan fyrir því að ég punta mig upp fyrir leikhús, er virðingin við þessa list og skemmtun og mér finnst mjög mikilvægt að vera svolítið fágaður í kringum þessa iðju. En það er bara mitt mat. Svo er bara skemmtilegt að hafa tilefni að gera sig extra sæta!
Skelltu þér í leikhús!
x
No comments:
Post a Comment