ÉG er ekkert að grínast með hvað þetta er einfalt fljótlegt og GOOOTT!
UPPSKRIFT
ef uppskrift skal kalla!!
Hálfur-heill banani
1 egg
Dass af kanil
Hráefnið er sett í skál, stappað og hrært saman.
Smá skvettur settar á pönnu sem mynda þessar unaðslegu lummur!
Banani, egg og kanill! |
steikt á pönnu í smá stund á hvorri hlið! |
Með smá smjöri eða ekki og banana ofaná! og dýryndis kaffi!! ÓMÆ..! |
Stundum set ég smá haframjöl til að gera þær matar-meiri omm nomm!!
Prufaðu!!! gó gó!
No comments:
Post a Comment