Ég er ekki týpan sem er spennt fyrir eigin afmælisdegi, en síðasliðinn fimmtudag, 3.apríl þegar ég varð 29 ára var þó ekkert leiðinlegur thíhí!
|
Þessa mynd gerði uppáhlds listamaðurinn minn fyrir mig Tinna Royal! |
|
Pakkaflóð!!! |
Neibb ég er ekki að pósta öðrum óskalista þetta eru afmælisgjafir sem ég fékk! allt frá betri helmingnum!! Sem ég skil þá út úr þessu er að hann styður vel við þessa söfnunar"áráttu" hjá mér!
|
þetta var innihald pakkanna!!!! dísús!!! |
|
uuu jólin NEI ! 29 ára afmæli! |
|
Pallíettusaumað listaverk eftir Tinnu Royal! HÚN ER SNILLINGUR! "þú ert æði" heitir verkið. |
|
Dásamleg vinkona kíkti með þetta í morgunkaffi ! |
|
Blóm!! það er alltaf gaman að fá óvæntan blómvönd frá vinkonu í danmörku! |
TAKK TAKK svo mikið fyrir mig yndislega fólk sem deildi deginum með mér!!
No comments:
Post a Comment