Ég sem hélt að sumarið væri á leiðinni...
Nú jæja.. ég ætla samt ennþá að hafa þá hugsun.
Ég hangi MIKIÐ á
Pinterest og er búin að rekast svolítið á DIY (do it yourself) fashion!
Hérna eru nokkar sniðugar hugmyndir sem mér fannst tilvalið að prufa fyrir sumarið, nota eitthvað sem er til fyrir eða keypt ódýrt og breytt því eins og manni dettur í hug!
Þetta ætti að koma hugmyndarfluginu í gang!
ok byrjum á þessum!
snilld!
Breyttu sólglerugunum þínum (kannski ekki dýrustu gerðinni) með því
að naglalakka þau í þínum lit eða með glimmeri!
Eða skreyttu þau með perlum eða öðru skrauti!
Svona færðu æðislegt gallavesti sem er alltaf töff (á sumrin).
1. klipptu ermarnar af jakkanum.
2. Kuðlaðu vestinu í bolta og settu teygjur utan um.
3. Settu í klór í smá stund (fer eftir því hversu mikið
þú villt fá þvegna útlitið!)
4. Settu í þvott
Ég elska svona kragaskraut! klipptu kragann af "gamalli" skyrtu og skreyttu að vild.
Skemmtilegur fylgihlutur.
|
Þessi aðferð krefst saumavélar. |
Þetta geta allir!!
"stelpaðu" baggie t-shirt bolinn
|
nokkrar kósur og borði.. vooolahh! :D |
Breyttu óspennandi stígvélum! nú er rigningartími... lets do it! hérna eru
leiðbeiningar .
Svo VERÐ ég að hafa þetta með sem er algjör snilld! gerðu þitt eigið gloss !
Blandaðu saman vaselíni og púður augnskugga, eða kinnalit.
|
Æðislegt sumardress! |
|
Siiiinging in the rain! |
Jæja byjum að föndra!